Listaháskólinn II í Hallgrímskirkju
26.04.2019
Vortónleikar LHÍ og Listvinafélags Hallgrímskirkju
Laugardaginn 27. apríl kl. 14
Undurfalleg trúartónlist hljómar á vortónleikum tónlistardeildar LHÍ og Listvinafélags Hallgrímskirkju laugardaginn 27. apríl kl. 14. Tónlistin spannar margar aldir, allt frá endurreisn til okkar tíma en á efnisskrá er kórtónlist, hljóðfæra- og einsöngstónlist...