Fréttir

Orgel-matinée, Irma Sjöfn og Björn Steinar

05.06.2019
kl. 12.00 Orgel-matinée á Kirkjulistahátíð. Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju, leikur orgeltónlist hvítasunnunnar eftir Johann Sebastian Bach, Jón Ásgeirsson og Maurice Duruflé. Prestur er Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Ókeypis aðgangur - allir velkomnir.

5. júní kl. 20: Tveir trompetar og orgel

05.06.2019
Tveir framúrskarandi íslenskir trompetleikarar og margverðlaunaður franskur orgelleikari koma fram á Kirkjulistahátíð íkvöld, miðvikudaginn 5. júní kl. 20. Segja má að Jóhann Nardeau og Baldvin Oddsson hafi slegið í gegn á Hátíðarhljómum um síðustu áramót í Hallgrímskirkju og nú koma þeir aftur til Íslands og leika með David Cassan sem vann...

Miðvikudagur í Hallgrímskirkju 5. júní

04.06.2019
Kl 08:00 Morgunmessa í kór Hallgrímskirkju. Messuþjónar sjá um athöfnina ásamt Sigurði Árna Þórðarsyni. Morgunmatur eftir messu. kl. 20.00 Hátíðarhljómar Kirkjulistahátíðar – Trompetleikararnir Jóhann Nardeau og Baldvin Oddsson ásamt David Cassan organista frá Frakklandi flytja tónlist eftir Charpentier, Vivaldi, Händel o.fl. Segja má að Jóhann...

4. júní þriðjudagur í Hallgrímskirkju

03.06.2019
Kirkjulistahátíð og daglegt líf Hallgrímskirkju haldast í hendur og faðmast. kl. 9.00 byrjar dagurinn í kirkjunni með helgistund við ljósberann. Síðan verður fyrirbænastund í kórkapellu (gengið inn að austan) kl. 10,30. kl. 12.00 Tónleikaspjall í Ásmundarsal – Rætt verður við tónlistarkonuna Marinu Albero Tapaso. Kl. 21:00 MARÍUSÖNGVAR FRÁ...

Er Guð vatnssósa? Blaut og breytt kristni.

02.06.2019
Sjómannadagur og kirkjulistahátíð eru góðar systur, sem faðmast og halda hátíð í dag í þessari kirkju. Sjómennskan er í okkur öllum og sjávarsaltið er í blóði okkar. „Föðurland vort hálft er hafið“ segir í gömlum sálmi.Við erum komin af sjósóknurum og bændum. Við erum börn náttúrunnar. En ekki aðeins það, við Íslendingar höfum séð hið stóra og...

Kirkjulistahátíð 3. júní, mánudagur

02.06.2019
kl. 12.00 Myndlistarspjall í Ásmundarsal – Hallgrímskirkjuprestarnir Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Sigurður Árni Þórðarson ræða við við myndlistarmanninn Finnboga Pétursson. Kl. 21.00 ÚTLENDINGURINN Verk í hljóðum, tali og tónum eftir Halldór Hauksson um leit mannsins að samastað í staðlausum heimi, innblásið af samnefndri skáldsögu eftir Albert...

2. júní - hátíðarmessa og kirkjulistahátíð

01.06.2019
11.00 Trú, náttúra og sókn manna til dýpta og hæða. Í hátíðarmessu á sjómannadegi prédikar sr. Sigurður Árni Þórðarson og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Messuþjónar aðstoða. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Hljómeyki syngur undir stjórna Mörtu Guðrúnar Halldórsdóttur. Málmblásarakvartett: Baldvin Oddsson og...

1. júní, Kirkjulistahátíð sett, Finnbogi og Mysterium

01.06.2019
Kirkjulistahátíð verður sett laugardaginn 1. júní kl. 15. Kanadíski orgelvirtúósinn Isabella Demers leikur verk eftir J.S. Bach og Duruflé. Trompetleikararnir Jóhann Nardeau og Baldvin Oddsson leika hátíðarverk með Birni Steinari Sólbergssyni, íslenskum orgelvirtúós og orgelleikara Hallgrímskirkju. Klukkuspilskonsert inni og úti....

Hátíðarguðsþjónusta á uppstigningardag

29.05.2019
Hátíðarguðsþjónusta verður á uppstigningardag, fimmtudaginn 30. maí, klukkan 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Sumarsálmar sungnir og myndarlegt kaffi í Kórkjallara að guðsþjónustu lokinni. Allir...