Framkvæmdir og hlúð að starfsfólki
25.04.2019
Unnið að lyftuskiptum, aðstöðu fyrir starfsfólk og öryggismálum í turni Hallgrímskirkju. Þetta var allt löngu komið á tíma. Björn Steinar Sólbergssson, organisti Hallgrímskirkju, hefur t.d. aldrei haft neina skrifstofuaðstöðu, heldur aðeins skáp í almannarými. Hallgrímskirkja er ekki fullbyggð og í viðhaldi, heldur enn á byggingarstigi....