Helgin 13. og 14. Júlí: Johannes Zeinler, ung orgelstjarna frá Austurríki leikur á orgel.
13.07.2019
Laugardaginn 13. júlí kl. 12:00
Johannes Zeinler, ung orgelstjarna frá Austurríki leikur á tónleikum helgarinnar 13. og 14. júlí.
Austuríkissmaðurinn Johannes Zeinler kemur fram á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju um helgina, laugardaginn 13. júlí kl. 12:00 og svo aftur sunnudaginn 14. júlí kl. 17:00. Hann er einungis 26 ára og þrátt...