Fréttir

Helgin 13. og 14. Júlí: Johannes Zeinler, ung orgelstjarna frá Austurríki leikur á orgel.

13.07.2019
Laugardaginn 13. júlí kl. 12:00 Johannes Zeinler, ung orgelstjarna frá Austurríki leikur á tónleikum helgarinnar 13. og 14. júlí. Austuríkissmaðurinn Johannes Zeinler kemur fram á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju um helgina, laugardaginn 13. júlí kl. 12:00 og svo aftur sunnudaginn 14. júlí kl. 17:00. Hann er einungis 26 ára og þrátt...

Messa 14. júlí kl 11

13.07.2019
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari í messunni 14. júlí kl. 11. Kjartan Ognibene leikur á orgelið. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja og messuþjónar aðstoða við helgihaldið. Útspil: Johannes Zeinler. Hann leikur einnig á tónleikum kl. 17.

Árdegismessa miðvikudaginn 10. julí kl. 8.

09.07.2019
Árdegismessa miðvikudaginn 10. julí kl. 8. Sr. Sigurður Árni Þórðarson messar ásamt messuþjónum. Morgunmatur eftir messu. Kjörin leið til þess að byrja daginn snemma! Allir hjartanlega velkomnir.

Fimmtudaginn 11. júlí kl. 12:00 - Orgeltónleikar: Eyþór Franzson Wechner

09.07.2019
Fimmtudaginn 11. júlí kl. 12:00 Eyþór Franzson Wechner organisti í Blönduóskirkju leikur verk eftir Niels Gade, Sigfrid Karg-Elert og J.S. Bach Eyþór Franzson Wechner organisti í Blönduóskirkju leikur verk eftir Niels Gade, Sigfrid Karg-Elert og J.S. Bach. Eyþór Franzson Wechner fæddist á Akranesi. Hann byrjaði að læra á píanó 7 ára gamall...

Hádegistónleikar Schola cantorum miðvikudaginn 10. júlí kl. 12 

09.07.2019
Hádegistónleikar Schola cantorum miðvikudaginn 10. júlí kl. 12    Schola cantorum heldur hádegistónleika í Hallgrímskirkju miðvikudaginn 10. júlí kl. 12:00.  Á efnisskrá tónleikanna má finna íslenskar og erlendar kórperlur. Miðaverð er 2700 kr. og miðasala er við inngang og á midi.is. Athugið að kórinn kemur fram í kirkjunni á hverjum...

Er þessi pabbi í lagi?

08.07.2019
Bræður, systur, systkin og fjölskyldur klúðra lífi sínu. En þá er komið að undri hins guðlega. Lífið er ekki búið heldur sprettur líf fram úr dauða. Boðskapur Jesú er fagnaðarerindi og það merkir að nýir möguleikar opnast, öllum er boðið til veislu himins. Prédikunin 7. júlí er að baki þessari smellu. 

 Messa 7. júlí 2019, kl. 11.

03.07.2019
HALLGRÍMSKIRKJA    Messa 7. júlí 2019, kl. 11. 3. sunnudagur eftir þrenningarhátíð Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt með Grétu Konráðsdóttur djákna og Jónu Heiðdísi Guðmundsdóttur djáknanema. Messuþjónar aðstoða. Félagar í Móttettukór Hallgrímskirkju syngja og leiða almennan safnaðarsöng. Organisti er...

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju. Johannes Skoog, ung orgeglstjarna frá Svíþjóð leikur á tónleikum helgarinnar 6. og 7. júlí.

02.07.2019
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju. Johannes Skoog, ung orgeglstjarna frá Svíþjóð leikur á tónleikum helgarinnar 6. og 7. júlí. Laugardagur 6. júlí kl. 12.00 Johannes Skoog flytur verk eftir Marcel Dupré, Jehan Alain og Maurice Duruflé. Miðasala opnar kl. 11.00 en einnig er hægt að nálgast miða á www.midi.is Miðaverð 2500...

Fimmtudagstónleikar Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju, 4. júlí kl. 12.00

02.07.2019
Fimmtudagstónleikar Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju, 4. júlí kl. 12.00 Guðmundur Sigurðsson organisti Hafnarfjarðarkirkju leikur verk eftir Friðrik Bjarnason, Smára Ólason, Johann Pachebel, George Shearing og Huga Guðmundsson. Miðasala opnar kl. 11.00 en einnig er hægt að nálgast miða á www.midi.is Miðaverð 2500...