Fréttir

Messa kl. 11 og ensk messa kl. 14 / Sunday service at 11am and english service at 2pm

23.08.2019
Sunnudagsmessa 25. ágúst kl. 11 10. sunnudagur eftir hvítasunnu. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja undir stjórn Harðar Áskelssonar. Organisti í messunni og konsertorganisti helgarinnar er Mattias Wager. Kaffisopi...

Sálmafoss á Menningarnótt Reykjavíkur

23.08.2019
Menningarnótt í Reykjavík 2019 SÁLMAFOSS Í HALLGRÍMSKIRKJU  24. ágúst klukkan 15?21 Á árlegum Sálmafossi á Menningarnótt streyma þúsundir gesta í kirkjuna til að upplifa sálmasöng, kórsöng, einsöng og hrífandi tóna Klaisorgelsins, bæði í einleik og samleik. “Fossinn” streymir samfellt í sex klukkutíma, gestum er velkomið að koma og fara að...

Orgeltónleikar með Mattias Wager fimmtudaginn 22. ágúst kl. 12

20.08.2019
Alþjóðlegt orgelsumar 2019 Fimmtudagur 22. ágúst kl. 12.00 – 12.30 Mattias Wager organisti Dómkirkjunnar í Stokkhólmi, Svíðþjóð flytur verk eftir Christina Blomkvist, Wolfgang Amadeus Mozart og Louis Vierne. Miðaverð: 2.500 kr. Miðasala er við innganginn 1 klst fyrir tónleika og einnig inn á MIDI.is.

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 21. ágúst

19.08.2019
Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 21. ágúst í Hallgrímskirkju. Á hádegistónleikunum verða flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á Íslandi til vorra daga með viðkomu í íslenskum tvísöng auk þess sem nokkrar glæsilegar og þekktar perlur evrópskra tónbókmennta verða teknar til...

Árdegismessa

19.08.2019
Miðvikudaginn 21. ágúst kl. 8 mun sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir messa ásamt messuþjónum. Morgunmatur eftir messu. Allir hjartanlega velkomnir.

Messa 18. ágúst kl.11, 9. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

17.08.2019
18. ágúst, 2019. 9. sunnudagur eftir þrenningarhátíð Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir, héraðsprestur, prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Útspil leikur Johannes Geffert, konsertorganisti helgarinnar.

Alþjóðlegt orgelsumar helgina 17-18. ágúst - Johannes Geffert / International Organ Summer in Hallgrímskirkja - Johannes Geffert

15.08.2019
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Laugardagur 17. ágúst kl. 12.00 - 12.30 Johannes Geffert, konsertorganisti frá Bonn í Þýskalandi Flytur verk eftir Johann Sebastian Bach, Georg Friedrich Händel, Robert Schumann og Andreas Willscher. Miðaverð 2500 kr   Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Sunnudagur 18....

Orgeltónleikar Kitty Kovacs - Fimmtudagur 15. ágúst kl. 12.00 - 12.30/ International Organ Summer in Hallgrímskirkja Thursday 15. August at 12:00 - 12:30 

14.08.2019
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Fimmtudagur 15. ágúst kl. 12.00 - 12.30 Kitty Kovacs organisti Landakirkju í Vestmannaeyjum leikur verk eftir Johann Sebastian Bach, Astor Piazzolla og Pierre Cochereau. Miðaverð 2500 kr Kitty Kovács er fædd í Gyo?r í Ungverjalandi árið 1980 og útskrifaðist árið 2003 frá tónlistardeild Széchenyi...

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 14. ágúst í Hallgrímskirkju / Lunchtime concert wednesday agust 14 at 12 noon

14.08.2019
Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 14. ágúst í Hallgrímskirkju. Á hádegistónleikunum verða flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á Íslandi til vorra daga með viðkomu í íslenskum tvísöng auk þess sem nokkrar glæsilegar og þekktar perlur evrópskra tónbókmennta verða teknar til...