Orgeltónleikar fimmtudaginn 8. ágúst kl. 12.00 - 12.30 - Guðný Einarsdóttir organisti Háteigskirkju / International Organ Summer in Hallgrímskirkja Thursday 8. August at 12:00 - 12:30
06.08.2019
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019
Fimmtudagur 8. ágúst kl. 12.00 - 12.30
Guðný Einarsdóttir organisti Háteigskirkju leikur verk eftir Felix Mendelssohn, Atla Heimi Sveinsson, Báru Grímsdóttur og Jón Nordal.
Miðaverð 2500 kr
Guðný Einarsdóttir stundaði píanónám frá unga aldri og lauk prófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og...