Fréttir

Orgeltónleikar fimmtudaginn 8. ágúst kl. 12.00 - 12.30 - Guðný Einarsdóttir organisti Háteigskirkju / International Organ Summer in Hallgrímskirkja  Thursday 8. August at 12:00 - 12:30 

06.08.2019
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Fimmtudagur 8. ágúst kl. 12.00 - 12.30 Guðný Einarsdóttir organisti Háteigskirkju leikur verk eftir Felix Mendelssohn, Atla Heimi Sveinsson, Báru Grímsdóttur og Jón Nordal. Miðaverð 2500 kr   Guðný Einarsdóttir stundaði píanónám frá unga aldri og lauk prófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og...

Árdegismessa miðvikudaginn 7. ágúst kl. 8.

06.08.2019
Árdegismessa miðvikudaginn 7. ágúst kl. 8. Sr. Sigurður Árni Þórðarson messar ásamt messuþjónum. Morgunmatur eftir messu. Kjörin leið til þess að byrja daginn snemma! Allir hjartanlega velkomnir.

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 7. ágúst í Hallgrímskirkju. / LUNCHTIME CONCERT WEDNESDAY AUGUST 7 AT 12 NOON

06.08.2019
Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 7. ágúst í Hallgrímskirkju. Á hádegistónleikunum verða flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á Íslandi til vorra daga með viðkomu í íslenskum tvísöng auk þess sem nokkrar glæsilegar og þekktar perlur evrópskra tónbókmennta verða teknar til...

Ferðasaga og Saga

04.08.2019
Ferðafólk segir sögur og það sem fólk tjáir er með ýmsu móti. Eru ferðasögur um einstakar ferðir eða jafnvel líka um lífsferðina. Sigurður Árni talaði um ferðasögur fólks, merkingu þeirra og erkisögu heimsins sem Guð segir um sig. Íhugunin er að baki þessari smellu.

Ferðasögur í messuni 4. ágúst

03.08.2019
Fólk er á ferð um verslunarmannahelgi. Í messunni 4. ágúst verður rætt um ferðasögur heimsins og hvað þær segja um menn og líf en jafnvel líka Guð. Messan hefst kl. 11. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Organisti Kjartan Jósefsson Ognibene. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Útspil leikur...

Lára Bryndís Eggertsdóttir, konsertorganisti verslunarmannahelgar

01.08.2019
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Laugardagur 3. ágúst kl. 12.00 – 12.30  Lára Bryndís Eggertsdóttir, organisti í Hjallakirkju Kópavogi Leikur verk eftir Johann Sebastian Bach og Elsa Barraine. Miðaverð 2500 kr   Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Sunnudagur 4. ágúst kl. 17.00 –...

Hádegistónleikar fimmtudag 1. ágúst, kl. 12. Steinar Logi Helgason organisti leikur verk eftir Hafstein Þórólfsson. Hafsteinn Þórólfsson, Fjölnir Ólafsson og Örn Ýmir Arason syngja.

31.07.2019
Hádegistónleikar Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju fimmtudag 1. ágúst kl. 12. Steinar Logi Helgason, organisti leikur verk eftir Hafstein Þórólfsson. Hafsteinn Þórólfsson, Fjölnir Ólafsson og Örn Ýmir Arason syngja. Miðaverð 2500 kr.     Steinar Logi (f.1990) lærði a? pi?ano? i? To?nmenntasko?la Reykjavi?kur og Ny?ja...

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 31. júlí! / Lunchtime Concert Wednesday July 31 at 12 noon!

31.07.2019
Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 31. júlí. Á tónleikunum verður flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á Íslandi til vorra daga. Miðaverð er 2.700 kr.