Sýningaropnun - Ósegjanleiki / An Unspeakable
07.09.2019
Páll Haukur
Ósegjanleiki / An Unspeakable
8, sept. - 24. nóv. 2019
Myndlistarsýning Páls Hauks, Ósegjanleiki, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 8. september 2019 við messulok kl.12:15.
Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og sýningarstjóri er Rósa Gísladóttir.?
Allir eru hjartanlega velkomnir og verða...