Biblían á netinu og dr. Sigurður Pálsson
23.09.2019
Nú er hægt að hlusta á Nýja testamentið á netinu. Hallgrímskirkja hefur stutt Hið íslenska biblíufélag í hljóðbókarvinnslu. Til minningar um dr. Sigurð Pálsson, sem lést fyrr á þessu ári, hefur Biblíufélaginu verið færð vegleg gjöf til styrktar þessari netvæðingu. Fjármunirnir eru m.a. notaðir til að taka upp Davíðssálma og miðla þeim á...