Kolefnisjöfnun í Skálholti
17.09.2019
Á Degi náttúrunnar 16. september og innan Tímabils sköpunarverksins í kirkjunni var haldið í Skálholt síðdegis með langferðabíl frá Snæland Grímssyni. Um 20 manns frá Hallgrímskirkju, 11 frá Biskupsstofu með biskup í fararbroddi og 3 úr Breiðholtssókn voru með í för.
Í Skálholti tóku á móti okkur Kristján Björnsson vígslubiskup, séra Halldór...