Sorgin, ástin, lífið
07.10.2019
Miðvikudaginn 9. október kl. 12-12,45 í Norðursal Hallgrímskirkju.
Guðný Hallgrímsdóttir, prestur flytur erindið: Lífið heldur áfram - eftir skilnað.
Léttar veitingar í boði og allir velkomnir.
Í fimm frásögnum miðla framsögumenn reynslu af áföllum, sorg, missi, ást og lífi. Þau ræða um viðbrögð, hvaða innsæi úrvinnsla veitir og hvernig...