Ungbarnanudd á Foreldramorgni í Hallgrímskirkju
01.10.2019
Hrönn Guðjónsdóttir kemur í heimsókn á Foreldramorgna í Hallgrímskirkju miðvikudagsmorgun 2. okt. kl. 10 - 12 og kennir foreldrum ungbarnanudd.
Það er gott að koma með teppi og handklæði með sér. Hrönn er heilsunuddari, meðgöngunuddari og ungbarnanuddkennari frá Boulder College of Massage Therapy.
Allir foreldrar og börn velkomin.
Hrönn...