Fréttir

Kyrrðarstund

13.11.2019
Fimmtudaginn 14. nóvember kl. 12 er kyrrðarstund. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir hugleiðir og Björn Steinar Sólbergsson organsti leikur á orgelið í kyrrðarstundinni. Eftir kyrrðarstund verður seld súpa og brauð á vægu verði í Suðursal. Allir velkomnir.

Meditation with organ music

12.11.2019
Meditation with organ music Thursday 14th November at 12noon Pastor: Rev. Irma Sjöfn Óskarsdóttir will lead the prayer and devotion and organist Björn Steinar Sólbergsson plays the organ. Afterwards the service we will sell soup and bread in the South-hall. Everybody is welcome.

Sorg, samtal og kyrrð

12.11.2019
Sorg, samtal og kyrrð  Miðvikudagana 6., 13., 20. og 27. nóvember kl. 17  Stutt inngangserindi verða í höndum presta sem hafa áralanga reynslu af starfi með syrgjendum. Miðvikudaginn 13. nóvember kl. 17 mun sr. Sigfús Kristjánsson prestur og verkefnastjóri á Biskupsstofu fjalla um ,,Áföll, sorg, bjargráð og sköpun."  Eftir erindin...

Foreldramorgnar í kórkjallara

12.11.2019
Foreldramorgnar eru í kórkjallaranum alla miðvikudagsmorgna kl. 10 – 12. Kríli, krútt og foreldrar eru hjartanlega velkomin! Umsjón: Kristný Rós Gústafsdóttir, verkefnastjóri- og djákni og Ragnheiður Bjarnadóttir, tónmenntakennari.

Árdegismessan fellur niður og leggur í ferðalag til Hafnafjarðarkirkju

12.11.2019
Á morgun, miðvikudaginn 13. nóvember mun árdegismessan falla niður í Hallgrímskirkju en miðvikudagsöfnuðurinn mun bregða sér aðeins af bæ og kíkja í Hafnarfjarðarkirkju til að eiga sameiginlega messu með vina söfnuði sínum þar. Messan hefst kl. 8:15. Allir velkomnir þangað en nánari upplýsingar veitir Sigrún Ásgeirsdóttir s: 695-1910....

Hádegisbæn

10.11.2019
Á mánudögum kl. 12:15 leiðir Sigrún Ásgeirsdóttir bænastund í hádeginu. Stundin er hægra megin við altarið hjá myndinni af Maríu. Allir velkomnir.

Jólin hans Hallgríms

08.11.2019
Sýningin Jólin hans Hallgríms verður opnuð í Hallgrímskirkju mánudaginn 25. nóvember og stendur til jóla. Sýningin er fyrir börn á öllum aldri. Í fimmta sinn býður Hallgrímskirkja leikskóla- og grunnskólabörnum í Reykjavík og nágrenni að koma í heimsókn í Hallgrímskirkju í aðdragandi jólanna. Í heimsókninni er sagt frá því hvernig jólin voru fyrir...

Missionary service and Sunday school 10th November at 11am

07.11.2019
Pastor: Rev. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Music: Hallgrimskirkja Motet choir. Organist: Björn Steinar Sólbergsson. Sunday school is led by Ragnheiður Bjarnadóttir and Rósa Árnadóttir. Coffee after service. Welcome.

In Paradisum

07.11.2019
Sunday 10th November at 5pm In Paradisum is the title of this year‘s annual All Saints concert by Schola Cantorum Chamber Choir in Hallgrím‘s Church. The title comes from one of the texts of the Requiem mass. In the concert, the choir will perform a diverse collection of religious compositions and arrangements by Icelandic and foreign...