In Paradisum
07.11.2019
In Paradisum
Sunnudagur 10. nóvember kl. 17
In Paradisum er að þessu sinni yfirskrift hinna árlegu tónleika kammerkórsins Schola Cantorum í Hallgrímskirkju í tilefni af Allraheilagramessu. Titillinn er sóttur í heiti eins kafla úr Sálumessu eða Requiem sem ótal stórbrotin tónverk hafa verið samin við.
Á tónleikunum flytur kórinn...