Lífsverk - Opnun sýningar Guðrúnar A. Tryggvadóttur
28.11.2019
Opnun sýningar Guðrúnar A. Tryggvadóttur í Hallgrímskirkja.
Sunnudagur 1. desember, eftir messu kl. 12.15.
Guðrún A. Tryggvadóttir sýnir málverk sem byggja á hugmyndafræðilegum og sögulegum grunni og fjalla um smiðinn, útskurðarmeistarann og listmálarann Ámunda Jónsson (1738-1805). Jafnhliða sýningunni kemur út bók hennar LÍFSVERK Þrettán...