Óttusöngvar - Frá Nordal til Nordal
22.11.2019
Sunnudaginn 24. nóvember kl. 17
Dómkórinn flytur verk eftir Jón Nordal og tvo afasyni hans
Því er oft haldið fram með alltraustri vissu að tónlist gangi í erfðir. Sú kenning staðfestist á tónleikum Dómkórsins í Hallgrímskirkju sunnudaginn 24. nóvember kl. 17 næstkomandi. Þar verða flutt verk eftir þrjá langfeðga af Nordalsætt. Sá elsti er Jón...