Hallgrímssókn býður til safnaðarferðar í Skálholt kolefnisjöfnum safnaðarstarfið sama
12.09.2019
Í vor ákvað kirkjuráð Þjóðkirkjunnar að stefna að metnaðarfullum aðgerðum í umhverfismálum. Meðal þessara aðgerða er að bjóða söfnuðum Þjóðkirkjunnar að kolefnisjafna safnaðarstarfið sitt með því að gróðursetja tré í landi Skálholts. Nýlega lagðist af búskapur í Skálholti og ákveðið hefur verið að helga landið til skógræktar. Með þessu verður hægt...