Fermingar 2020 og fræðslan
28.08.2019
Fermingarfræðslan í Hallgrímskirkju hefst sunnudaginn 1. september. Eftir messuna kl. 11 verður upplýsingafundur í kórkjallara Hallgrímskirkju. Þar verður farið yfir dagskrá vetrarins og áhersluþætti fermingarfræðslunnar. Fræðslan er opin öllum, hvort sem þau búa innan eða utan sóknar og trúfélagsaðild að þjóðkirkjunni er ekki skilyrði. Þau sem...