Hvar er heima? Boltinn, Boris og kúlan.
25.07.2019
Hvar áttu heima? Ég fékk merkilegt svar í Gautaborg fyrir viku síðan sem lyfti mér yfir hið lágsækna og óttalega sem populismi nútímans hamrar á. Erindi mitt til Gautaborgar var Gothia-fótboltamótið, sem þar er haldið árlega. Ég mun hugleiða fótboltan, Boris Johnson, Apollomyndir af bláu kúlunni og heimaskilning. Auk mín þjóna messuþjónar, Kjartan...