Krílasálmar
09.04.2019
Krílasálmar BB
Krílasálmar á morgun, þriðjudaginn 2. apríl kl. 11:30 og verða út maí. Krílasálmar eru tónlistarstundir fyrir börn á aldrinum 3-18 mánaða og foreldra þeirra, þar sem tónlist, sálmar, þjóðlög og barnavísur eru notuð til að styrkja tengslamyndun og örva þroska barnanna.
Það er sungið fyrir þau og spilað á hin ýmsu hljóðfæri, þeim...