Árdegismessa
09.04.2019
Árdegismessa miðvikudaginn 10. apríl kl. 8
Dr. Sigurður Árni Þórðarson messar ásamt messuþjónum. Morgunmatur eftir messu. Kjörin leið til þess að byrja daginn snemma!
Allir hjartanlega velkomnir.