Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju
26.03.2019
Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju vegna 36. starfsárs félagsins verður haldinn í suðursal Hallgrímskirkju miðvikudaginn 27. mars nk. kl. 17.
Þar verða reikningar síðasta starfsárs bornir upp til samþykktar og boðið verður upp á glæsilegar veitingar og umræður um starfsemi félagsins.
Dagskrá...