Opnunartími yfir kyrruviku og páska
16.04.2019
Pálmasunnudagur 14. apríl: Opið frá 9 17, turninn opinn 9 16:30.
Hátíðarmessa kl. 11: Prestar Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Sigurður Árni Þórðarson. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngur ásamt gestakórnum Alumni frá Clare College í Cambridge, Englandi. Stjórnandi Graham Ross. Organisti Björn Steinar Sólbergsson....