Fréttir

Ferðasaga og Saga

04.08.2019
Ferðafólk segir sögur og það sem fólk tjáir er með ýmsu móti. Eru ferðasögur um einstakar ferðir eða jafnvel líka um lífsferðina. Sigurður Árni talaði um ferðasögur fólks, merkingu þeirra og erkisögu heimsins sem Guð segir um sig. Íhugunin er að baki þessari smellu.

Ferðasögur í messuni 4. ágúst

03.08.2019
Fólk er á ferð um verslunarmannahelgi. Í messunni 4. ágúst verður rætt um ferðasögur heimsins og hvað þær segja um menn og líf en jafnvel líka Guð. Messan hefst kl. 11. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Organisti Kjartan Jósefsson Ognibene. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Útspil leikur...

Lára Bryndís Eggertsdóttir, konsertorganisti verslunarmannahelgar

01.08.2019
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Laugardagur 3. ágúst kl. 12.00 – 12.30  Lára Bryndís Eggertsdóttir, organisti í Hjallakirkju Kópavogi Leikur verk eftir Johann Sebastian Bach og Elsa Barraine. Miðaverð 2500 kr   Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Sunnudagur 4. ágúst kl. 17.00 –...

Hádegistónleikar fimmtudag 1. ágúst, kl. 12. Steinar Logi Helgason organisti leikur verk eftir Hafstein Þórólfsson. Hafsteinn Þórólfsson, Fjölnir Ólafsson og Örn Ýmir Arason syngja.

31.07.2019
Hádegistónleikar Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju fimmtudag 1. ágúst kl. 12. Steinar Logi Helgason, organisti leikur verk eftir Hafstein Þórólfsson. Hafsteinn Þórólfsson, Fjölnir Ólafsson og Örn Ýmir Arason syngja. Miðaverð 2500 kr.     Steinar Logi (f.1990) lærði a? pi?ano? i? To?nmenntasko?la Reykjavi?kur og Ny?ja...

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 31. júlí! / Lunchtime Concert Wednesday July 31 at 12 noon!

31.07.2019
Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 31. júlí. Á tónleikunum verður flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á Íslandi til vorra daga. Miðaverð er 2.700 kr.

Hvar áttu heima?

28.07.2019
Ég hitti merkilegan mann í Gautaborg og hann sagði margt sem sat í mér - um líf, heilindi, hlutverk okkar og verkefni. Hvar áttu heima? Viska mannsins rataði í hutleiðingu mína í Hallgrímskirkju í dag. Ég birti ræðuna á heimasíðu minni. Slóðin er að baki þessari smellu. Sigurður Árni Þórðarson.

Sr. Inga Harðardóttir kveður Hallgrímssókn

26.07.2019
Það eru spennandi tímar framundan hjá sr. Ingu Harðardóttur fráfarandi æskulýðsfulltrúa Hallgrímskirkju en hún heldur til Noregs nú um mánaðamótin til að þjóna sem sóknarprestur íslenska safnaðarins í Osló. Kveðjukaffi var haldið henni til heiðurs í Suðursal Hallgrímskirkju í gær þar sem hún var leyst út með gjöfum og hlýjum kveðjum. Inga hefur...

Verkefnastjóri fræðslu- og fjölskylduþjónustu Hallgrímskirkju

26.07.2019
Laust er til umsóknar starf verkefnastjóra við Hallgrímskirkju. Hlutverk verkefnastjórans er að stýra æskulýðs- og fjölskyldustarfi kirkjunnar s.s. kirkjuskóla og fjölskyldumessum, foreldramorgnum, fermingarstarfi auk samstarfs við skóla og félagasamtök. Einnig heyrir undir starfið sértækt fræðslustarf sbr. aðventunámskeiðið Jólin hans Hallgríms...