Fréttir

Árdegismessa miðvikudaginn 26. juní kl. 8.

25.06.2019
Árdegismessa miðvikudaginn 26. juní kl. 8. Sr. Irma Sjöfn messar ásamt messuþjónum. Morgunmatur eftir messu. Kjörin leið til þess að byrja daginn snemma! Allir hjartanlega velkomnir.

Upphafstónleikar Alþjóðlegs orgelsumars helgina 22. – 23. júní 2019

20.06.2019
Upphafstónleikar Alþjóðlegs orgelsumars helgina 22. – 23. júní 2019 Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju býður til glæsilegrar tónlistarveislu með 29 spennandi tónleikum í sumar, þar sem hrífandi orgeltónar fylla hvelfingar Hallgrímskirkju. Með þremur tónleikum á viku frá 22. júní til 28. ágúst...

 Messa 23. júní 2019, kl. 11.

20.06.2019
HALLGRÍMSKIRKJA    Messa 23. júní 2019, kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. 

Árdegismessa 19. júní kl. 8

18.06.2019
Árdegismessa miðvikudaginn 19. juní kl. 8. Sr. Irma Sjöfn messar ásamt messuþjónum. Morgunmatur eftir messu. Kjörin leið til þess að byrja daginn snemma! Allir hjartanlega velkomnir.

17. júní 2019 - myndir

17.06.2019
     

Klukknaspil og skrúðganga í tilefni 17. júní, 75 ára afmæli lýðveldisins.

17.06.2019
17. júní Þjóðhátíðardagur íslendinga. Að tilefni 75 ára afmæli lýðveldisins verður þjóðsöngurinn spilaður á klukkur Hallgrímskirkju klukkan 12:55-13:00 þegar skrúðgangan fer af stað frá Hallgrímstorgi. Nánari upplýsingar um dagskrá þjóðhátíðardagsins er að finna hér: http://17juni.is/

Sveitarúntur 16. júní

15.06.2019
Farið verður í stutta safnaðarferð eftir messu í Hallgrímskirkju sunnudaginn 16. júní. Ekið verður með rútu á Hvolsvöll þar sem snæddur verður síðbúinn hádegisverður og síðan skoðuð Eldfjalla- og jarðskjálftasýningin á Hvolsvelli, Lavacentre . Einnig er á dagskrá að skoða kirkjuna á Breiðabólsstað í Fljótshlíð. Lagt verður af stað frá...

 Messa 16. júní 2019, kl. 11.

14.06.2019
HALLGRÍMSKIRKJA    Messa 16. júní 2019, kl. 11.  Þrenningarhátíð Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Dómkórinn syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti er Kári Þormar. Dómkórinn verður með stutta tónleika að messu lokinni. Ritningarlestrar: Slm 163, Róm 8.24-27. Guðspjall: Lúk...

Árdegismessa 12. juní kl. 8

11.06.2019
Árdegismessa miðvikudaginn 12. juní kl. 8. Sr. Irma Sjöfn messar ásamt messuþjónum. Morgunmatur eftir messu. Kjörin leið til þess að byrja daginn snemma! Allir hjartanlega velkomnir.