Fyrsta skóflustungan 1945
14.12.2018
Í dag, 14. desember, eru 73 ár frá því fyrsta skóflustungan var tekin að Hallgrímskirkju. Sá merki viðburður vakti enga athygli og enginn fjölmiðill sendi fulltrúa sinn og því var hvergi greint frá tiltækinu og engin mynd var tekin. En kvenfélag Hallgrímskirkju lét sig það litlu varða og bakaði með gleði upp kapellu og turn stórkirkjunnar....