Skírn og líf - stef þessa sunnudags. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón með barnastarfi hafa Inga Harðardóttir, Ragnheiður Bjarnadóttir og Karítas Hrundar Pálsdóttir.
Kaffisopi eftir messu.
Verið...
Nýja árið kallar á öflugt safnaðarstarf. Hallgrímskirkja miðar að því að vera með starf fyrir alla aldurshópa og fastir liðir eru eins og hér segir:
Hádegisbænir: Hefst aftur mánudaginn 7. janúar og er alla mánudaga kl. 12:15. Sigrún Ásgeirsdóttir leiðir og stundin er ávallt við Maríualtari inn í kirkju.
Fyrirbænamessa/guðþjónusta: Hefst aftur...
Þrettándinn 6. janúar kl. 11
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Messuþjónar aðstoða.
Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Kjartan Jósefsson Ognibene.
Kaffisopi eftir messu.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hér fyrir neðan er messuskráin í tölvutæku formi:
190106.Þrettándinn
Hún er fimmtán ára gömul og vakti athygli Svía í haust. Í stað þess að fara í skólann á föstudögum fór hún í skólaverkfall. Hún fór að þinghúsinu í Stokkhólmi og mótmælti mengun jarðar og lofts. Hún heitir Greta Thunberg og skólaverkfallið hennar vakti svo mikla athygli, að henni var boðið til Katovice í desember síðastliðnum til að flytja ávarp á...
Hvað eiga Guð og Greta Thunberg sameiginlegt? Blessun - og um hana verður rætt í prédikun nýársdags í Hallgrímskirkju. Hátíðarmessa á fyrsta degi ársins 2019 verður kl. 14. Prestar: Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Sigurður Árni Þórðarson. Messuþjónar aðstoða. Hörður Áskelsson leikur á orgelið og stýrir söng Mótettukórs Hallgrímskirkju. Drottinn blessi...
Hátíðarhljómar við áramót 2018
30. desember kl. 17 og Gamlársdag 31. desember kl. 16
Hátíðartónlist fyrir 2 trompeta og orgel.
Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hinum sívinsælu áramótatónleikum undir yfirskriftinni "Hátíðarhljómar við áramót" í 26. sinn í ár og að þessu sinni eru það tveir afburða ungir íslenskir...
Hér gefur að líta dagskrána yfir hátíðarnar. Verið hjartanlega velkomin í Hallgrímskirkju.
Nánar um opnunartíma er HÉR og undir þessum hlekk er dagatal kirkjunnar.
English below:
Ensk messa kl. 14 sunnudaginn 30. desember, síðasta sunnudag ársins.
Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Hörður Áskelsson.
Kaffisopi eftir messu.
Verið velkomin.
________________________________________________________
English service with holy communion at 2 pm, 30th December at...