Þriðjudaginn 11. desember kl. 10:30 verður fyrirbænamessa í Suðursal kirkjunnar. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir. Kaffisopi eftir stundina.
Allir velkomnir.
Umsjón hafa sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Inga Harðardóttir.
Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Helgu Vilborgu Sigurjónsdóttur. Organisti er Hörður Áskelsson. Aðstoð við helgileik Unnur Sesselía Ólafsdóttir. Ragnheiður Bjarnadóttir, Karítas Hrundar Pálsdóttir og Rósa Hrönn Árnadóttir aðstoða, ásamt...
English below:
Messa á ensku kl. 14, sunnudaginn 9. desember í samkvæmt enskri jólahefð sem prestarnir dr. Sigurður Árni Þórðarsonr og sr. Bjarni Þór Bjarnason leiða.
Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti og stjórnandi er Hörður Áskelsson. Messan er skipulögð af Kanadíska sendiráðinu í Reykjavík.
Verið...
Laugardaginn 8. desember kl. 12 verða hádegistónleikar í Hallgrímskirkju. Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju leikur verk tengd aðventu eftir Johann Sebastian Bach og Max Reger.
Í upphafi tónleikanna verður stutt helgistund í umsjá sr. Irmu Sjafnar Óskarsdóttur.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
Hérna fyrir...
Kyrrðarstund á fimmtudaginn 6. desember kl. 12.
Dr. Sigurður Árni Þórðarson leiðir stundina og organisti er Hörður Áskelsson.
Eftir kyrrðarstundina er svo seld súpa og brauð í Suðursal kirkjunnar.
Verið hjartanlega velkomin.
Á hverjum miðvikudegi eru foreldramorgnar í kórkjallaranum kl. 10 12. Foreldrar eða forráðamenn eru hjartanlega velkomin með krúttin sín.
Sungið og spjallað í góðu samfélagi. Inga Harðardóttir og Helga Vilborg Sigurjónsdóttir taka vel á móti ykkur.
5. desember 1948 fyrir 70 árum síðan var kapella Hallgrímskirkju vígð til guðþjónstuhalds sem við köllum nú í dag kórkjallara kirkjunnar.
Hverja miðvikudagsmorgna kl. 8 hittist árvökull hópur til guðþjónustuhalds í kirkjunni en á morgun, 5. desember 2018 ætla þau í tilefni afmælisins að halda messu niðrí kórkjallaranum.
Að messunni...
París hefur sinn Eiffelturn, London Big Ben og Reykjavík Hallgrímskirkju. Þannig var Reykjavík uppteiknuð í ferðakynningu og tjáir hlutverk kirkjunnar í borgarlandslagi Reykjavíkur. Hallgrímskirkja er orðin einkenni borgarinnar, lógó ferðamennskunnar. Auglýsingabransinn notar hana, sem bakgrunn til að staðfæra og sannfæra. Hallgrímskirkja...