Safnaðarblað Hallgrímskirkju komið út
05.11.2018
Hallgrímskirkja iðar af lífi frá morgni til kvölds alla daga ársins. Dagskrá helgihalds, listastarfs og félagsstarfs er mikið auk þess sem ferðamönnum hefur fjölgað mikið á undanförnum árum.
Hallgrímskirkja hefur nú gefið út fréttabréf sem er ætlað að fanga eitthvað af því lífi og starfi sem fram fer í kirkjunni og á vegum...