Marteinsmessa og kristniboðsdagurinn sunnudaginn 11. nóvember kl. 11
08.11.2018
Marteinsmessa og krisntiboðsdagur í Hallgrímskirkju
Sunnudagur 11. nóvember kl. 11
24. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Hörður Áskelsson. Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju. Stjórnandi Helga Vilborg Sigurjónsdóttir, sem einnig segir frá kristniboði. Lesari: Margrét...