Sungið fyrir keppnisferð til Lettlands
14.09.2018
Mótettukórinn undirbýr þátttöku í alþjóðlegu kórakeppninni International Baltic Sea Choir Competition í Lettlandi, þar sem kórinn fær að syngja meðal frábærra kóra frá Rússlandi, Eistlandi, Lettlandi, Hvíta-Rússlandi, Litháen, Finnlandi og Indónesíu.
Keppnin verður haldin í þriðja sinn í ár og fer fram dagana 21.23. september, en eingöngu...