Lára Bryndís Eggertsdóttir leikur á tónleikum fimmtudaginn 26. júlí kl. 12
24.07.2018
Fimmtudaginn 26. júlí kl. 12 leikur einn fremsti organisti okkar af ungu kynslóðinni, Lára Bryndís Eggertsdóttir, verk eftir G. Pierné og Bedrich Smetana (Moldau).
Miðaverð er kr. 2.000.
Miðasala hefst í anddyri kirkjunnar klukkustund fyrir tónleikana, en einnig er hægt að kaupa miða á midi.is.
Lára Bryndís Eggertsdóttir byrjaði ung að læra...