Kyrrðarstundir hefjast á morgun
12.09.2018
Hinar vikulegu kyrrðarstundir hefjast eftir sumarfrí á morgun, fimmtudaginn 13. september, kl 12:00 í Hallgrímskirkju. Súpa, brauð og kaffi verða borin fram í Suðursal að lokinni kyrrðarstundinni.
Allir velkomnir.