Los Angeles Children's Choir í Hallgrímskirkju í dag, mánudaginn 2. júlí kl. 20
02.07.2018
Los Angeles Children's Choir, sem hefur hlotið mikið lof fyrir einstakan "bel canto" söng sinn er gestur Listvinafélags Hallgrímskirkju og Alþjóðlegs orgelsumars 2018 í kvöld, mánudagskvöldið 2. júlí kl. 20.
Kórinn, sem kemur við hér á leið sinni í tónleikaferðalag til Noregs hefur fengið frábærar umsagnir m.a. frá heimsþekktum tónlistarmönnum...