Vígslubiskupinn í Skálholti vitjar Hallgrímskirkju
26.07.2018
Sr. Kristján Björnsson var vígður til biskupsþjónustu í Skálholti 22. júlí síðastliðinn. Fyrsta heimsókn hans í söfnuð í Skálholtsumdæmi verður í Hallgrímskirkju. Hinn nýi vígslubiskup tekur þátt í messunni 29. júlí og prédikar. Sr. Sigurður Árni Þórðarson þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Organisti verður Lára Bryndís Eggertsdóttir og...