Hádegistónleikar Schola Cantorum miðvikudaginn 20. juní kl:12:00-12:30
19.06.2018
20. júní kl. 12.00: Schola cantorum, stjórnandi Hörður Áskelsson
Hinn margrómaði kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum, syngur á fyrstu kórtónleikum orgelsumarsins undir stjórn Harðar Áskelssonar miðvikudaginn 20. júní kl. 12. Þar gefur að heyra kórperlur eftir Jón Nordal, Sigvalda Kaldalóns, Byrd, Mendelssohn, Sigurð Sævarsson, Bruckner og...