Passíusálmalestur í Dymbilviku
28.03.2018
Á þessu ári eru 150 ár liðin síðan Sr. Friðrik Friðriksson fæddist og verður þess minnst með ýmsu móti. Í Dymbilviku verða passíusálmarnir lesnir af fulltrúum þeirra félaga sem hann stofnaði eða átti þátt í að stofna.
Lesararnir eru fulltrúar KFUM & K, Knattspyrnufélagins Vals, Skátahreyfingarinnar, Karlakórsins Fóstbræðra og úr hópi...