Elísabet Þórðardóttir, nemandi í orgelleik við Tónskóla Þjóðkirkjunar spilar á tónleikum í Hallgrímskirkju 9. maí klukkan 17.00.
Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.
Kitty Kovács nemandi í orgelleik í Tónskóla Þjóðkirkjunnar leikur verk eftir Bach, Rachmaninoff, Cochereau og Tournemire í dag kl. 17.00.
Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.
Tvö skipti eftir af Krílasálmum þetta vorið
mánudaginn 7. maí kl. 12:30-13:30 og mánudaginn 14. maí kl. 12:30-13:30
Krílasálmar eru tónlistarstundir fyrir börn á aldrinum 3-18 mánaða og foreldra þeirra, þar sem tónlist er notuð til að styrkja tengslamyndun og örva þroska barnanna. Það er sungið fyrir þau og spilað á hin ýmsu...
Synjun, sýning Kristínar Reynisdóttur sem sett var upp í anddyri Hallgrímskirkju 25. febrúar, lýkur 13. maí.
Innsetning Kristínar í Hallgrímskirkju er auðmjúk og fínleg, en jafnframt margræð, þar sem hún ávarpar þann aukna straum flóttamanna sem verið hefur að undanförnu til Íslands, og þeirri miskunnarlausu ákörðum stjórnvalda að vísa...
Messa og barnastarf sunnudaginn 6. maí
kl. 11
Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón með barnastarfi hafa Inga Harðardóttir og Ragnheiður Bjarnadóttir.
DRAUMURINN / THE DREAM
IMMIGRATION TURNÉE TO REYKJAVIK AND SEATTLE USA IN MAY 2018
Listvinafélag Hallgrímskirkju 36. starfsár / The Hallgrimskirkja friends of the arts society
TÓNLEIKAR Í HALLGRÍMSKIRKJU - CONCERT IN HALLGRIMSKIRKJA
FIMMTUDAGINN 3. MAÍ 2018 KL. 20- THURSDAY MAY 3 at 8 PM
VOKAL NORD FRÁ TROMSÖ NOREGI - VOKAL NORD FROM...
Fimmtudaginn 3. maí er síðasta kyrrðarstundin fyrir sumarfrí. Stundin er í hádeginu kl. 12 í hálftíma, inniheldur ljúft orgelspil og stutta hugleiðingu ásamt bæn. Sr. Sigurður Árni Þórðarson leiðir stundina. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Eftir stundina er svo seld súpa og brauð í Suðursal kirkjunnar.
Verið hjartanlega...
Á hverjum miðvikudegi eru foreldramorgnar í kórkjallaranum kl. 10 12. Foreldrar eða forráðamenn eru hjartanlega velkomin með krúttin sín. Sungið og spjallað í góðu samfélagi. Inga Harðardóttir og Helga Vilborg Sigurjónsdóttir taka vel á móti ykkur.