Pamela De Sensi og Steingrímur Þórhallsson leika á flautu og orgel á fimmtudagstónleikum, 12. júlí kl. 12
10.07.2018
Fimmtudaginn 12. júlí kl. 12 leika Pamela De Sensi flautuleikari og Steingrímur Þórhallsson organisti Neskirkju nýleg verk eftir Steingrím fyrir þverflautu, altflautu, bassaflautu, kontrabassaflautu og orgel, þar á meðal er einn frumflutningur.
Miðaverð er kr. 2000.
Miðasala hefst í anddyri Hallgrímskirkju klukkutíma fyrir tónleika og á...