Loreto Aramedi á Alþjóðlegu orgelsumri sunnudaginn 15. júlí kl. 17
11.07.2018
Á seinni tónleikum sínum, sunnudaginn 15. júlí kl. 17 leikur Loreto Aramendi verk eftir Buxtehude, Rachmaninoff, Saint-Saëns, Fauré, Cabanilles, Tournemire ásamt Litanies eftir Jehan Alain og Funérailles eftir Liszt.
Miðaverð er 2.500 kr.
Miðasala í Hallgrímskirkju opnar klukkutíma fyrir hverja tónleika en einnig má kaupa miða...