Liðug á líkama og sál á þriðjudögum
19.09.2016
Starf eldri borgara er á morgun, þriðjudaginn 20. september. Hist er í kórkjallaranum kl. 11 13 þar sem ýmislegt er á dagskránni t.d. leikfimi, spjall og ávallt er endað á súpu. Mjöll Þórarinsdóttir og Helga Þorvaldsdóttir sjá um stundina.
Verið hjartanlega velkomin.