Opnun myndlistarsýningar í anddyri kirkjunnar næsta sunnudag
01.09.2016
Sjálf sköpunarsagan liggur til grundvallar sýningu Erlu S. Haraldsdóttur, sem opnar í Hallgrímskirkju næstkomandi sunnudag, þann 4. september klukkan 12.15. Erla nefnir sýninguna Genesis og samanstendur hún af sjö nýjum málverkum sem gerð eru sérstaklega fyrir anddyri kirkjunnar. Sköpunarsagan er þekkt stef í kirkjulistasögunni og gengur Erla inn...