Alþjóðlegt orgelsumar - Björn Steinar Sólbergsson er helgarorganistinn
23.06.2016
Alþjóðlegt orgelsumar heldur áfram með krafti. Næstu helgi mun organstinn okkar, Björn Steinar Sólbergsson leika á orgelið á tvennum tónleikum. Sá fyrri er kl. 12 á laugardeginum 25. júní og aðgangseyrir er 2.000 kr. Sá seinni er kl. 17 sunnudaginn 26. júní og aðgangseyrir er 2.500 kr.
Miðasala er við innganginn og inn á midi.is
Nánar um...