Alþjóðlegt orgelsumar - Fyrstu hádegistónleikar á fimmtudegi
22.06.2016
Í hádeginu á fimmtudeginum 23. júní kl. 12 mun Guðmundur Sigurðsson, organisti í Hafnafjarðarkirkju spila. Aðgangseyrir á tónleikana er 2.000 kr. Miðasala er við innganginn og tónleikarnir eru í hálftíma.
Guðmundur Sigurðsson er organisti í Hafnarfjarðarkirkju og stofnandi og stjórnandi Barbörukórsins. Hann lauk burtfararprófi frá...