Alþjóðlegt orgelsumar hefst laugardaginn 18. júní
16.06.2016
Ungstirni, glænýtt orgelverk og háleynilegt prógramm
Ungstirni, frumflutningur á nýju, íslensku orgelverki og háleynilegt prógramm eru á dagskrá Alþjóðlega orgelsumarsins í Hallgrímskirkju 2016. Þetta er 24. árið sem orgelsumarið er haldið og verður í ár boðið upp á heila 29 orgeltónleika og níu kórtónleika. Hið stórkostlega Klais-orgel og...