Hinn síungi organisti Haukur Guðlaugsson vekur athygli
16.06.2016
Hinn síungi öldungur, Haukur Guðlaugsson, hefur enn og aftur slegið í gegn. Hann er 85 ára og kemur reglulega í Hallgrímskirkju til að æfa sig og stundum hefur hann leikið á kyrrðarstundum sl. vetur. Haukur Guðlaugsson er fyrrum söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar og fyrrverandi skólastjóri Tónskóla Þjóðkirkjunnar. Ferðamaðurinn Mike Matthews...