Alþjóðlegt orgelsumar - Tónleikadagskrá vikunnar
12.07.2016
Alþjóðlegt orgelsumar heldur ótrautt áfram og þessa vikuna er að sjálfsögðu tónleikaveisla. Nánari upplýsingar um tónleika sumarsins er inn á vef Listvinafélagsins
Að venju gefa Schola cantorum tóninn með tónleikum á miðvikudaginn 13. júlí kl. 12. Miðaverð er 2.500 kr. og listvinir fá 50 % afslátt. Miðasala hefst 1 klukkustund fyrir tónleika í...