Tónleikar með Schola cantorum á morgun
23.08.2016
Á morgun, miðvikudaginn 24. ágúst kl. 12 verða sumartónleikar kammerkórsins Schola cantorum. Á efnisskránni verður m.a. Hin íðilfagra Ave María eftir Sigvalda Kaldalóns. Einsöngvari er Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir.
Íslensk kórtónlist hefur fengið að óma í allt sumar í Hallgrímskirkju á miðvikudögum og hefur ekki síst heillað ferðamenn upp...