Á morgun, þriðjudaginn 10. maí mun dr. Sigurður Árni Þórðarson leiða fyrirbænamessu með altarisgöngu í kórkjallaranum kl. 10.30 11.00. Allir velkomir.
Þessi sunnudagur er 6. sunnudagur eftir páska og einnig mæðradagurinn.
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Sagt verður aðeins frá krílasálmunum. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón með barnastarfi hefur Inga Harðardóttir. Kaffisopi eftir...
Árleg safnaðarferð kirkjunnar verður farinn næsta fimmtudag, eftir messu á Uppstigningardegi. Farið verður með rútu sem sækir hópinn eftir messukaffi og áætluð koma aftur er um kl. 18 sama dag. Skráning í ferðina (ekki bindandi) er hjá kirkjuvörðum í s: 5101000 eða hjá s@hallgrimskirkja eða irma@hallgrimskirkja.is.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti er Hörður Áskelsson.
Kaffisopi eftir messu.
Eftir messu verður farið í óvissuferð safnaðarins. Rúta mun sækja hópinn eftir messukaffið. Skráning er hjá kirkjuvörðum í s: 5101000 eða...
Góð leið til þess að byrja daginn: Á miðvikudaginn kl. 8 er árdegismessa þar sem sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og messuþjónar þjóna í sameiningu. Morgunmatur og kaffi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.
Starf eldri borgara í kórkjallaranum á þriðjudögum kl. 11.00 13.00. Leikfimi, súpa og spjall. Helga Þorvaldsdóttir og Mjöll Þórarinsdóttir sjá saman um samveruna. Verið hjartanlega velkomin.
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir fyrirbænamessuna í kórkjallaranum á morgun, þriðjudaginn 3. maí kl. 10.30 11.00. Í messunni er beðið fyrir líðandi stund í góðu samfélagi. Allir velkomir.
Á mánudögum eru vanalega bænastundir sem Sigrún Ásgeirsdóttir leiðir í hádeginu kl. 12.15 12.30. Stundin er inn í kirkju hjá myndinni af Maríu mey. Verið hjartanlega velkomin til bænahalds.
Þennan sunnudag sem er fimmti sunnudagur eftir páska er messa og barnastarf í Hallgrímskirkju kl. 11. Allir hjartanlega velkomnir.
Dr. Sigurður Árni Þórðarson mun prédika og þjóna fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Hörður Áskelsson. Umsjón með barnastarfinu hefur Inga Harðardóttir....