Nordal í níutíu ár - Listaháskólinn og Listvinafélagið heiðra Jón Nordal
28.04.2016
Tónleikar í Hallgrímskirkju laugardaginn 30. apríl kl. 14 - ókeypis aðgangur.
Jón Nordal, tónskáldið sem fært hefur Íslendingum íðilfögur og hjartnæm sönglög á borð við Smávinir fagrir og Hvert örstutt spor ásamt fjölda magnaðra hljómsveitar- og kórverka, varð níræður í mars síðastliðnum. Af því tilefni helga Listaháskólinn og Listvinafélag...