Súper gagnrýni á Meditatio með Schola cantorum
06.10.2016
Kammerkórinn okkar Schola cantorum gaf út í sumar nýjan geisladisk, Meditatio. Sænski músíkútgáfurisinn BIS sá um framleiðsluna. Nú hefur Musicweb - International birt gagnrýni John Quinn og hann lofar diskinn og flytjendur. Hann segir On all counts this disc is a winner.
Hann skrifar líka: ,,This is truly an outstanding disc. The choir...