Hallgrímskirkja 30 ára
26.10.2016
Til hamingju með afmælið. Í dag eru 30 ár liðin frá vígslu kirkjunnar, 26. október 1986. Ótrúlega stuttur tími miðað við stórkostlegan árangur og starf. Helgihald hefur verið rækt af fegurð og trúmennsku. Miklar hátíðir hafa verið haldnar og listin hefur blómstrað. Milljónir fólks hafa komið í Hallgrímskirkju. Margir hafa lifað sínar stærstu...