NOËL NOËL orgeltónleikar
09.12.2016
JÓL NOËL NOËL
Jólatónlistarhátið Hallgrímskirkju á vegum Listvinafélags kirkjunnar heldur áfram sunnudaginn 11. desember kl. 17, þegar Björn Steinar Sólbergsson leikur á hið volduga Klaisorgel Hallgrímskirkju.
Á efnisskránni eru verk tengd aðventu- og jólum m.a. hið undurfagra Pastorale eftir J.S.Bach, frönsk Noël og kaflar úr Widor...