Myndlistarsýning Erlu S. Haraldsdóttur - Genesis
27.10.2016
Genesis - Erla S. Haraldsdóttir
Laugardaginn 29. október kl. 14
Myndlistarsýning í forkirkju Hallgrímskirkju Genesis er heiti sýningar Erlu S. Haraldsdóttur. Sköpunarsagan liggur til grundvallar sýningunni. Erla sýnir sjö ný málverk. Sköpunarsagan er þekkt stef í kirkjulistasögunni og gengur Erla inn í þá hefð á eigin forsendum með því...