Jólatónlistarhátíð
02.12.2016
Jólatónlistarhátíð í Hallgrímskirkju 2016
Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju hefst nú um helgina en Mótettukór Hallgrímskirkju opnar hátíðina með fjölbreyttri dagskrá hlýlegrar aðventu- og jólatónlistar sem ætti að koma tónleikagestum í hátíðarskap.
Hallgrímskirkja mun iða af lífi og fjöri á aðventunni þar sem hver atburðurinn rekur annan...