Tónleikar með kór Harvardháskóla föstudaginn 20. janúar kl. 20
18.01.2017
Í samstarfi við Listvinafélag Hallgrímskirkju mun Kór Harvardháskóla halda tónleika í Hallgrímskirkju föstudaginn 20. janúar kl. 20. Kórinn, sem er skipaður rúmlega 30 söngvurum, flytur afar áhugaverða efnisskrá með nýlegri bandarískri og breskri kórtónlist og eldri verkum eftir William Byrd o.fl., ásamt mótettunni "Der Geist hilft unser...