Schola cantorum - Íslensku Tónlistarverðlaunin
03.03.2017
	
							
			
				Það er Schola cantorum, kammerkór Hallgrímskirkju, mikil gleði og heiður að hafa verið valinn Tónlistarflytjandi ársins"  í flokkinum sígild- og samtímatónlist á uppskeruhátíð Íslensku tónlistarverðlaunanna í Hörpu í gærkvöldi. Kórinn fagnaði 20 ára afmæli á síðasta ári m.a. með útgáfu geislaplötunnar Meditatio, sem hlotið hefur einróma lof...
			
			
					
	
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		