Fréttir: Mars 2021

Hvað meinti hann?

31.03.2021
Á fræðslusamverum í Hallgrímskirkju í mars var rætt um erindi Passíusálma Hallgríms Péturssonar, uppbyggingu þeirra, tilgang, listfengi, barokk, málfar og ást. Guðríður Símonardóttir, kona skáldsins, kom líka við sögu. Þrjár hljóðskrár urðu til í þessum samverum og hafa verið birtar á kirkjuvarpi þjóðkirkjunnar. Rætt er við Steinunni B....

Steinunn er Passíusálmalesari 30. mars

29.03.2021
Steinunn B. Jóhannesdóttir hefur skrifað frábærar bækur, ritgerðir og greinar um Hallgrím Pétursson og Guðríði Símonardóttur. Hún gerþekkir sálma Hallgríms og þessa föstu les hún Passíusálmana í Ríkisútvarpinu, rás 1. Og flesta mánudaga og þriðjudaga hefur hún lesið passíusálm í Hallgrímskirkju kl. 12 á hádegi. Þriðjudaginn 30. mars les hún...

Passíusálmar kl. 12

29.03.2021
Í hádeginu, mánudag til fimmtudags, verða síðustu fjórir passíusálmarnir lesnir. Mánudag og þriðjudag les Steinunn B. Jóhannesdóttir. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir les á miðvikudegi og á skírdegi les Axel Gunnarsson. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgelið á undan og eftir passíuálmalestrunum. Hallgrímskirkja er opin alla daga frá kl. 11 – 14....

Hallgrímskirkjupálminn

28.03.2021
„Af hverju er tré í kirkjunni?“ Barnsleg spurningin var skemmtileg. Ég mundi líka að ég spurði mömmu sömu spurningar þegar ég var í guðsþjónustu í Hallgrímskirkju á sjötta áratug síðustu aldar. Stórar pálmagreinar blöstu við okkur. Mamma sagði mér að þetta væri pálmi sem vinafólk hennar hefði gefið. Pálmar væru merkileg tré og það væri líka talað...

Helgihald í hádeginu og opin kirkja

27.03.2021
Hádegsbænir verða í Hallgrímskirkju á pálmasunndegi kl. 12. Prestur Sigurður Árni Þórðarson. Í hádeginu mánudag til fimmtudags verða passíusálmar lesnir. Mánudag og þriðjudag les Steinunn B. Jóhannesdóttir. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir les á miðvikudegi og á skírdegi les Axel Gunnarsson. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgelið á undan og eftir...

Verða einhverjar messur?

26.03.2021
Nýjar sóttvarnarreglur stjórnvalda breyta öllum áætlunum Hallgrímskirkju varðandi viðburði. Frá og með pálmasunnudegi 28. mars og til 15. apríl falla niður almennar guðsþjónustur, allt barnastarf og tónleikar. Bænastundir halda áfram. Tíu manna hámark er í kirkjunni utan helgistunda. Passíusálmar verða lesnir í hádeginu í kyrruviku, þ.e....

Kvöldkirkjan

23.03.2021
Kvöldkirkjan er samstarfsverkefni Dómkirkjunnnar og Hallgrímskirkju og er haldin til skiptis í þessum tveimur kirkjum. Fyrsta kvöldkirkja haustsins verður í Hallgrímskirkju 30. september.

Ástin í Passíusálmunum

23.03.2021
Dr. Margrét Eggertsdóttir er einn helsti sérfræðingur þjóðarinnar í verkum Hallgríms Péturssonar. Þriðjudaginn 23. mars kl. 12,15 mun hún tala um Passíusálma og ástina í kveðskap Hallgríms. Fundurinn verður í Suðursal Hallgrímskirkju. Allir velkomnir.

Boðunardagur Maríu: Guðsþjónusta, tíðasöngur og tónleikar

19.03.2021
Guðsþjónusta – Fyrirlestur – Tónleikar – Tíðasöngur Kl.11 Guðsþjónusta og barnastarf á boðunardegi Maríu Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson. Barnastarf er í höndum Kristnýjar Rósar Gústafsdóttur og Ragnheiður...